Fara beint í efnið

Atvinnurekstur og sjálfstætt starfandi

Skila nýtingaryfirliti vegna heimagistingar

Skila nýtingaryfirliti

Í lok hvers almanaksárs þarf að skila nýtingaryfirliti vegna skráðrar heimagistingar.

Á nýtingaryfirlitinu kemur fram 

  • heildartekjur almanaksársins

  • hvernig tekjur af útleigunni skiptust milli mánaða

  • hvaða daga rýmið eða rýmin voru í útleigu 

Skil á nýtingaryfirlitinu er skilyrði fyrir endurnýjun skráningar.

Skila þarf yfirlitinu jafnvel þó ekki standi til að endurnýja skráninguna. Getur það varðað sektum sé því ekki skilað. Stjórnvaldssektir geta numið frá 10 þús. kr. 1 millj. kr. fyrir hvert brot.

Skila nýtingaryfirliti