Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Samgöngustofa Forsíða
Samgöngustofa Forsíða

Samgöngustofa

Uppfærsla á gjaldskrá 1. janúar 2026

30. desember 2025

Þann 1. janúar 2026 tekur ný gjaldskrá Samgöngustofu gildi.

Almenn hækkun gjaldskrárliða nemur 3,5% og er ætlað að mæta hækkunum á rekstrarkostnaði stofnunarinnar milli ára. Áhersla er lögð á að gjaldskrá endurspegli raunkostnað stofnunarinnar hverju sinni.

Gjaldskrána má finna hér og hér.