Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Samgöngustofa Forsíða
Samgöngustofa Forsíða

Samgöngustofa

Þessi frétt er meira en árs gömul

Námskeið fyrir prófdómara flugskírteina SP

19. janúar 2024

Samgöngustofa mun halda upprifjunarnámskeið fyrir prófdómara flugskírteina einstjórnarloftfara (single pilot) fimmtudaginn 7. mars í Ármúla 2.

Ármúli 2

Samgöngustofa mun halda upprifjunarnámskeið fyrir prófdómara flugskírteina einstjórnarloftfara (single pilot) fimmtudaginn 7. mars í húsnæði Samgöngustofu, Ármúla 2, frá kl. 10:00 til 16:00. Þátttakendur eru beðnir um að mæta með tölvu á námskeiðið. 

Skilyrði fyrir endurnýjun/framlengingu prófdómararéttinda er að umsækjandi hafi setið slíkt námskeið á síðastliðnum 12 mánuðum.

Námskeiðsgjaldið er 38.854 kr. og innifaldar eru veitingar meðan á námskeiði stendur. Vinsamlegast sendið skráningu með tölvupósti á netfangið fcl@icetra.is eigi síðar en 1. mars næstkomandi.