Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Samgöngustofa Forsíða
Samgöngustofa Forsíða

Samgöngustofa

Ársskýrsla Samgöngustofu árið 2015

Samgöngustofa fer með stjórnsýslu flugmála, siglingamála og hafna, umferðar- og vegamála á Íslandi. Stofnunin annast eftirlit, þar með talið ýmsar úttektir á öryggismálum, vottanir og leyfisveitingar íslenskra fyrirtækja sem starfa í öllum samgöngugreinum. Meðal verkefna eru samskipti við alþjóðastofnanir um samgönguöryggi en alþjóðlegt eftirlit og niðurstöður erlendra úttekta á stjórnsýslu í flug- og siglingamálum geta haft bein áhrif á samkeppnishæfni íslenskra fyrirtækja sem starfa í alþjóðlegu umhverfi.

Smelltu hér til að lesa ársskýrslu Samgöngustofu árið 2015.