Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
8. mars 2021
Ríkissaksóknari hefur gefið út ný fyrirmæli um sáttamiðlun. Með nýjum fyrirmælum eru heimildir til sáttamiðlunar verulega auknar.
27. ágúst 2020
Dagana 24.-26. ágúst fór fram fyrri hluti grunnnámskeiðs ríkissaksóknara fyrir ákærendur.
18. ágúst 2020
Frá og með 1. september 2020 verður opnunartími skrifstofu ríkissaksóknara frá kl. 9:00-12:00 og frá kl. 13:00-15:00.
17. ágúst 2020
Ríkissaksóknari hefur gefið út ný/uppfærð fyrirmæli nr. 7/2020 um brot gegn sóttvarnarlögum og reglum settum samkvæmt þeim.
27. mars 2020
Ríkissaksóknari hefur sent öllum lögreglustjórum á landinu fyrirmæli vegna brota á reglum heilbrigðisráðherra.
25. mars 2020
Nú liggja fyrir 14 álitsgerðir CCPE.