Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
29. mars 2023
Bilun er í símkerfi NTÍ og ekki hægt að hringja inn til okkar.
21. mars 2023
Í dag er alþjóðadagur Downs heilkennis og í tilefni hans mættu allir starfsmenn NTÍ í ósamstæðum sokkum
31. október 2022
Náttúruhamfaratryggingar Íslands (NTÍ) hefur á undanförnum misserum verið í undirbúningsvinnu við að finna nýja lausn til að leysa núverandi tjónaskrá af hólmi.
2. júní 2022
NTÍ tók þátt í fundi Almannavarna í Grindavík sem haldinn var 2. júní 2022 vegna óróatímabils á Reykjanesskaga.
1. júní 2022
Þann 20 maí síðastliðinn var haldinn íbúafundur í Grindavík í tengslum við jarðskjálfta á Reykjanesi.
25. nóvember 2021
NTÍ hóf þátttöku í grænum skrefum í ríkisrekstri í byrjun september, en græn skref er verkefni á vegum Umhverfisstofnunar fyrir ríkisstofnanir sem vilja draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum af starfsemi sinni og efla umhverfisvitund starfsmanna.
6. október 2021
Náttúruhamfaratrygging Íslands (NTÍ) hefur skoðað aðstæður á Ólafsfirði í kjölfar mikilla rigninga um síðastliðna helgi.
29. apríl 2021
Ársfundur NTÍ verður haldinn með rafrænum hætti að þessu sinni. Útsending af fundinum frá kl. 12.00 til 13.00 og er öllum opin.
15. janúar 2021
Framkvæmdastjóri Náttúruhamfaratryggingar verður með viðveru og viðtalstíma í þjónustumiðstöðinni í Herðubreið á Seyðisfirði, dagana 26. og 27. janúar nk.