Náttúruhamfaratrygging Íslands er opinber stofnun sem hefur það hlutverk að vátryggja húseignir og mannvirki gegn tjóni af völdum náttúruhamfara, eins og jarðskjálfta, eldgosa, skriðufalla, snjóflóða og vatnsflóða.
Tjón af völdum náttúruhamfara
Mikilvægt er að:
tilkynna tjón innan eins árs
taka ljósmyndir og varðveita skemmda muni
bíða með viðgerðir þar til NTÍ hefur lagt mat á tjónið
Fréttir og tilkynningar NTÍ
29. janúar 2026
Í tengslum við tjónamat í Grindavík lét NTÍ framkvæma jarðkönnun við sprungur á alls 47 lóðum.
Niðurstöðurnar skipta máli við mat á því hvort og þá með hvað hætti hægt er að ...
29. janúar 2026
Stjórn NTÍ hefur samþykkt að heimila vátryggingafélögum að stofna nýjar og/eða breyta eldri náttúruhamfaratryggingum eigna á Svartsengissvæðinu.
Heimildin tók gildi 1. janúar 2026 og er veitt með skýrum skriflegum fyrirvara ...
11. september 2025
Skipulag nýrrar byggðar á svæðum þar náttúruvá er þekkt
NTÍ minnti sveitarfélög á ábyrgð sína þegar kemur að byggð á hættusvæðum með ...