Náttúruhamfaratrygging Íslands er opinber stofnun sem hefur það hlutverk að vátryggja húseignir og mannvirki gegn tjóni af völdum náttúruhamfara, eins og jarðskjálfta, eldgosa, skriðufalla, snjóflóða og vatnsflóða.
Tjón af völdum náttúruhamfara
Mikilvægt er að:
tilkynna tjón innan eins árs
taka ljósmyndir og varðveita skemmda muni
bíða með viðgerðir þar til NTÍ hefur lagt mat á tjónið
Fréttir og tilkynningar NTÍ
27. nóvember 2024
Iðgjald hækkar til NTÍ
Alþingi samþykkti nýverið breytingu á lögum um Náttúruhamfaratryggingu Íslands (NTÍ) sem felur í sér heimild stofnunarinnar til þess að hækka iðgjöld tímabundið um 50%.
Náttúruhamfaratrygging Íslands
4. júní 2024
Svar við fyrirspurn um málefni NTÍ á Alþingi
Þann 10. apríl s.l. var lögð fram fyrirspurn á Alþingi til fjármála- og efnahagsráðherra um ástandsskoðun húseigna.
Náttúruhamfaratrygging Íslands