Fara beint í efnið
Náttúruhamfaratrygging Íslands Forsíða
Náttúruhamfaratrygging Íslands Forsíða

Náttúruhamfaratrygging Íslands

Náttúruhamfaratrygging Íslands er opinber stofnun sem hefur það hlutverk að vátryggja húseignir og mannvirki gegn tjóni af völdum náttúruhamfara, eins og jarðskjálfta, eldgosa, skriðufalla, snjóflóða og vatnsflóða.

Tjón af völdum náttúruhamfara

Mikilvægt er að:

  • tilkynna tjón innan eins árs

  • taka ljósmyndir og varðveita skemmda muni

  • bíða með viðgerðir þar til NTÍ hefur lagt mat á tjónið

Nánar um tjón af völdum náttúruhamfara

Algengar spurningar

Hér má finna algengar spurningar fyrir Grindvíkinga

Skoða algengar spurningar

Hafðu samband

Sími: 575 3300

Netfang: nti@nti.is

Opnunartími

Mánudaga - fimmtudaga:
9 til 15

Föstudaga: 9 til 14

Heimilisfang

Hlíðarsmári 14

201 Kópavogur