Ábendingahnappur
Vátryggingasvik eru lögbrot sem eru refsiverð. Það telst sem vátryggingasvik ef vátryggður veitir af ásetningi rangar eða ófullnægjandi upplýsingar sem hann veit eða má vita að leiða til þess að hann fær greiddar bætur sem hann á ekki rétt til.
Tilkynning
Hafir þú upplýsingar eða grun um vátryggingasvik eða aðra sviksemi innan NTÍ getur þú fyllt út formið hér að neðan.
Ef endurskoðunarnefnd er valinn móttakandi fá starfsmenn eða forstjóri ekki vitneskju um að ábending hafi verið send endurskoðunarnefnd.
*NTÍ getur ekki ábyrgst nafnleynd við meðferð málsins.
Tilkynning