Vika hjúkrunar
Efnisyfirlit
Um viku hjúkrunar
Í tilefni af afmælisdegi upphafsmanns nútíma hjúkrunar, Florence Nightingale, þann 12. maí er haldið upp á alþjóðadag hjúkrunar ár hvert.
Á hverju ári er valið þema og senda má inn rafræn veggspjöld sem falla að þema ársins.
Einnig eru haldin erindi, fundir og málþing meðan á viku hjúkrunar stendur.
