Ráðstefnur barna og unglingageðdeildar
Efnisyfirlit
Um ráðstefnurnar
Barna og unglingageðdeild stendur fyrir árlegum ráðstefnum með innlendum og erlendum fyrirlesurum.
Ráðstefnan er ætluð starfsfólki heilsugæslu, þjónustumiðstöðva, félagsþjónustu, barnaverndar, skóla og öðrum áhugasömum með þeim tilgangi að:
efla samvinnu milli aðila í heilbrigðis-, félags- og menntakerfinu sem þjónusta börn og unglinga með geðraskanir.
vekja athygli á rannsóknum og nýjum úrræðum í meðferð barna og unglinga með geðraskanir.
