Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Land og skógur Forsíða
Land og skógur Forsíða

Land og skógur

Bergfura

Furutegundir

Vaxtarlag: Oftast marggreinótt tré með breiða krónu, tvær nálar í knippi

Vaxtarhraði: Hægur

Landshluti: Víða um land, ekki á snjóþungum svæðum

Sérkröfur: Ljóselsk tegund, nýtur sín best ef hvert tré fær gott rými

Styrkleikar: Mjög vindþolið, gott frost- og seltuþol

Veikleikar: Hægur vöxtur, næmi fyrir sveppsjúkdómnum furubikar eða furugremi (Gremmeniella abietina)

Athugasemdir: Bergfuru ætti einkum að nota sem landgræðslutegund á sandsvæðum og sem garðtré. Mikil viðkvæmni fyrir furubikar útilokar tegundina frá notkun í almennri skógrækt nema sem frumherja eða fóstru fyrir aðrar tegundir.