HVE Stykkishólmur
HVE Stykkishólmi skiptist í heilsugæslustöð, háls- og bakdeild sem er 5 daga deild sem veitir sérhæfða meðferð við háls- og bakvandamálum og auk þess sjúkradeild með hjúkrunarrýmum.
Símanúmer
432 1200
Vaktsími
1700
Opnunartímar heilsugæslu og tímabókanir
Mánudaga-fimmtudaga kl. 8:15 til 15:45
Föstudaga kl. 8:15 til 12:45
Símaviðtal heilsugæslulækna
Virka daga kl 10:00 til 11:00 í síma 432 1200 og hefur viðkomandi heilsugæslulæknir sambandi í uppgefið símanúmer á símatíma læknis.
Símatímar hjá ritara Háls- og bakdeildar
Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 13:30 til 14:00 í síma 432 1200.
Staðsetning
Austurgötu 7, 340 Stykkishólmur