Notendaskilmálar
Hljóðbókasafn Íslands er ríkisstofnun sem hefur það lögbundna hlutverk að opna þeim sem ekki geta nýtt sér prentað letur aðgang að prentuðu efni á aðgengilegu formi.
Hljóðbókasafn Íslands er ekki opið safn og efni safnsins er eingöngu fyrir skráða lánþega sem skilað hafa inn vottorði um prentleturshömlun.
Hljóðbókasafn Íslands áskilur sér rétt til eftirlits með því hvort notendur fari að skilmálum safnsins. Dreifing á efni til annarra en skráðra lánþega er brot á höfundalögum og getur slíkt brot varðað sektum. Útlán eru merkt lánþegum og eru rekjanleg.
Verði misnotkunar vart getur safnið lokað aðgangi lánþega. Lánþegum ber að umgangast efni safnsins af virðingu við höfunda og lesara og fara í öllu að gildandi lögum.
Safnið innheimtir árgjald, af 18 ára og eldri, í samræmi við gjaldtökuheimildir 19. greinar bókasafnalaga númer 150/2012.
Lánþegar þurfa að láta safnið vita ef breytingar verða á upplýsingum þeirra, heimilisfangi, netfangi og símanúmeri.
Umsækjendur/forráðamenn staðfesta með undirskrift sinni að þeir hafi kynnt sér skilmála safnsins. Skilmálar þessir kunna að verða endurskoðaðir án fyrirvara gerist þess þörf.
Hljóðbókasafn Íslands starfar samkvæmt eftirfarandi lögum:
bókasafnalögum nr. 150/2012 og höfundalögum nr. 73/1972.
Hljóðbókasafn Íslands starfar að auki samkvæmt eftirfarandi: reglugerð um Hljóðbókasafn Íslands nr. 939/2013 og samningi milli Hljóðbókasafns Íslands og Rithöfundasambands Íslands frá árinu 2022.
Terms of use
The Icelandic Audio Library is a governmental organisation whose legal role is to make printed material accessible to those who cannot interpret written material in print form.
The Icelandic Audio Library is not open to the general public. Library materials are available only to registered members who have provided proof of print disability.
The Icelandic Audio Library reserves the right to carry out checks as to whether users are following the library’s terms and conditions. Distribution of materials to people who are not registered members constitutes a breach of copyright and may result in a fine. Loans to members are recorded and traceable.
Membership may be cancelled if suspicion arises that a library member has failed to abide by the library’s terms and conditions. Library members must treat materials with respect both with regards to the author and the narrator(s). All pertinent legislation must be complied with.
There is an annual library charge for those aged 18 and over, in accordance with the provisions on charges in article 19 of the Libraries Act 2012 No 150.
Library members must inform the library of any changes to their personal details, such as address, email, or telephone number.
Applicants for membership (or, in the case of children, a parent/guardian) must sign a declaration confirming that they have read and understood the library’s terms and conditions. Changes may be made to terms and conditions at any time and without previous notification.
The Icelandic Audio Library operates in accordance with the Libraries Act 2012 No 150 and the Copyright Act 1972 No 73 (see also Copyright Act English translation.
In addition the Icelandic Audio Library operates in accordance with the Regulation on the Icelandic Audio Library 2013 No 939 and the Agreement between the Icelandic Audio Library and the Icelandic Association of Authors of 2022.