Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Fyrir blinda, sjónskerta og fólk með lestrarhömlun
5. maí 2022
Hljóðbókasafn Íslands fagnar um þessar mundir 40 ára afmæli sínu, en safnið var formlega stofnað með lögum árið 1982.
3. maí 2022
Hljóðbókasafn Íslands hefur sent frá sér bækling sem nefnist Stefna og framtíðarsýn Hljóðbókasafns Íslands 2022-2025.
1. apríl 2022
Í tilefni 40 ára afmælis Hljóðbókasafns Íslands býður safnið upp á sýningu og fyrirlestur um ævi og störf Guðrúnar frá Lundi undir nafninu Kona á skjön.
4. mars 2022
Samkvæmt starfsreglum Hljóðbókasafns Íslands þurfa lánþegar að skipta um lykilorð einu sinni á ári.
2. mars 2022
Aðild Íslands að Marakess-sáttmálanum tekur formlega gildi í dag og því ástæða til að fagna.
13. janúar 2022
Miðvikudaginn 12. janúar úthlutaði menntamálaráðherra 20 milljónum króna í 11 styrki úr Bókasafnasjóði.
4. október 2021
Hljóðbókasafn Íslands er ein þeirra stofnana sem taka þátt í máltækniáætlun Íslands.
8. september 2021
Sameiginleg sýn á mikilvægi þess að lesefni sé aðgengilegt öllum
16. mars 2021
Hljóðbókasafn Íslands fékk bestu útkomuna í samræmdri þjónustukönnun sem birt var á vef Stjórnarráðsins þann 5. mars sl.
10. mars 2021
Reglum um greiðslur fyrir afnot efnis á bókasöfnum hefur verið breytt með þeim hætti að eftirleiðis verða útlán Hljóðbókasafns Íslands talin með.