Verndun íslensku í stafrænu formi
4. október 2021
Hljóðbókasafn Íslands er ein þeirra stofnana sem taka þátt í máltækniáætlun Íslands.
Á dögunum var skrifað undir nýjan samning Almannaróms (miðstöðvar um máltækni) og Samstarfs um íslenska máltækni (SÍM) um framkvæmd áætlunarinnar á þriðja verkefnisári. https://www.frettabladid.is/frettir/verndun-islensku-i-stafraenu-formi/