Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Fyrir blinda, sjónskerta og fólk með lestrarhömlun
26. janúar 2023
Starfsfólk Hljóðbókasafnsins fór nýlega í heimsókn til Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra og fékk þar góða kynningu á starfseminni.
13. janúar 2023
Undanfarið hafa verið truflanir á rafrænni þjónustu safnsins sem tengjast álagi.
3. október 2022
Í síðustu viku var haldinn fyrsti fundur hjá nýskipuðum samráðshópi Hljóðbókasafns Íslands, skipaður af ráðherra menningarmála Lilju Alfreðsdóttur til næstu fjögurra ára.
29. september 2022
Þann 27. september undirrituðu Hljóðbókasafn Íslands og Myndstef tvo samninga vegna birtinga mynda og bókakápa í höfundarrétti á vef og í streymisveitu.
22. september 2022
Hljóðbókasafn Íslands skrifaði í dag undir samning við Rithöfundasamband Íslands um bótagreiðslur til rithöfunda vegna ritverka sem safnið gerir aðgengileg fyrir lánþega sína.
12. september 2022
Starfsskýrsla Hljóðbókasafns Íslands fyrir árið 2021 er nú komin inn á vefsíðu safnsins.
25. ágúst 2022
Tilkynning um hækkun á árgjöldum Hljóðbókasafns Íslands.
10. júlí 2022
Kiwanisklúbburinn Katla hefur reynst Hljóðbókasafninu vel undanfarin ár. Katla hefur frá árinu 2016 styrkt innlestur á barna- og unglingabókum með reglulegu millibili.
8. júlí 2022
Hljóðbókasafn Íslands var um mánaðamótin gestgjafi á reglulegum fundi samstarfssafna á Norðurlöndum, Sviss og Hollandi.
31. maí 2022
40 ára afmæli Hljóðbókasafns Íslands var fagnað með veglegri dagskrá 5. maí síðastliðinn.