Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
18. apríl 2024
Starfsstöð Fiskistofu á Borgum á Akureyri er tímabundið lokuð vegna óviðráðanlegra orsaka.
Bann við veiðum með botnvörpu við Berufjarðarálshorn gengur í gildi í dag, 18. apríl 2024, kl. 12:00 og gildir til kl. 12:00 þann 2. maí 2024.
17. apríl 2024
Strandveiðar hefjast fimmtudaginn 2. maí næst komandi.
15. apríl 2024
Þegar reglugerð um strandveiðar verður gefin út verður hægt að sækja um strandveiðileyfi með rafrænum skilríkjum í stafrænni umsóknargátt á Ísland.is
5. apríl 2024
Fiskistofa mun samkvæmt reglugerð fjölga dögum hjá þeim skipum sem eru á grásleppuveiðum eða eiga eftir að fara á grásleppuveiðar.
1. apríl 2024
Eftirlitsmenn Fiskistofu munu fljúga ómönnuðum loftförum til eftirlits í apríl og viljum við minna á að allar upptökur eru skoðaðar vel og fiskur sem fer fyrir borð er tegundargreindur.
31. mars 2024
Við vekjum athygli á hrygningarstoppi sem tekur gildi þann 1. apríl.
27. mars 2024
Frá og með 27. mars 2024 er línuívilnun í löngu felld niður.
21. mars 2024
Gagnasíður Fiskistofu eru í stöðugri framþróun. Búið er að uppfæra gagnasíðuna þannig að slóð vafrans inniheldur skýrsluna og allar síur
20. mars 2024
Fiskistofa óskar eftir að ráða eftirlitsmenn í 1-2 stöðugildi á veiðieftirlitssviði.