Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
31. júlí 2024
Síðasti dagur til að senda inn beiðni um hlutdeildaflutning á fiskveiðiárinu er í dag, 31. júlí.
25. júlí 2024
Fiskistofa hefur lokið úrvinnslu á tilboðum sem bárust í aflamarksskipti júlí.
16. júlí 2024
Í dag er síðasti dagur strandveiða. Rúmlega 500 tonn af þorski voru eftir í pottinum í morgun sem er örlítið meira en afli gærdagsins.
15. júlí 2024
Til úthlutunar koma 4.735 tonn til viðbótar þeim 82.989 tonnum sem höfðu þegar verið úthlutað.
Við minnum á að síðasti dagur til að senda inn beiðni um hlutdeildaflutning á fiskveiðiárinu er 31. júlí.
12. júlí 2024
Allar líkur eru á því að strandveiðar verði stöðvaðar í næstu viku.
11. júlí 2024
Viðar Ólason hefur verið ráðinn í stöðu sviðsstjóra veiðieftirlitssviðs sem auglýst var á dögunum, en Elín Björg fráfarandi sviðsstjóri veiðieftirlitssviðs hefur tekið við starfi fiskistofustjóra.
10. júlí 2024
Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa á fiskveiðiárinu 2023/2024.
1. júlí 2024
Eftirlitsmenn Fiskistofu munu fljúga ómönnuðum loftförum til eftirlits í júlí og viljum við minna á að allar upptökur eru skoðaðar vel og fiskur sem fer fyrir borð er tegundargreindur.
27. júní 2024
Matvælaráðherra hefur undirritað breytingu á reglugerð upp á 2.000 tonna aukningu aflaheimilda í þorski á yfirstandandi strandveiðitímabili.