Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
30. júní 2023
Eftirlitsmenn Fiskistofu munu fljúga drónum til eftirlits í júlí og viljum við minna á að allar upptökur eru skoðaðar vel og fiskur sem fer fyrir borð er tegundargreindur.
28. júní 2023
Fiskistofa hefur lagt á gjald vegna umframafla á strandveiðum í maí 2023.
23. júní 2023
Fiskistofustjóri og forstjóri Landhelgisgæslunnar undirrituðu samninginn í starfsstöð Landhelgisgæslunnar í Skógarhlíð í gær.
20. júní 2023
Í stjórnartíðindum í dag birtist 3. breyting á reglugerð um hrognkelsaveiðar.
Aðilar sem stunda viðskipti með afla eiga að skila vigtar- og ráðstöfunarskýrslum (VOR skýrslum) til Fiskistofu ekki seinna en 20. hvers mánaðar vegna viðskipta með sjávarafla mánuðinn á undan.
16. júní 2023
Túnfiskur getur veiðst sem meðafli í uppsjávarveiðum því viljum við vekja athygli á að það þarf að tilkynna allan túnfiskafla til Fiskistofu sem fyrst.
12. júní 2023
Ný síða um sérveiðar er nú komin í birtingu á gagnasíðum Fiskistofu.
Á strandveiðum er heimilt að stunda strandveiðar í 12 veiðidaga innan hvers mánaðar í maí, júní, júlí og ágúst, á mánudögum, þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum.
3. júní 2023
Sjómenn nær og fjær
1. júní 2023
Fiskistofa hefur lokið úrvinnslu á tilboðum sem bárust í aflamarksskipti í maí.