Fara beint í efnið

Vinnuhópur um nýjungar í rafrænni vöktun fiskveiða

27. október 2023

Árið 2022 hafði Fiskistofa frumkvæði að stofnun vinnuhóps um nýjungar í rafrænni vöktun fiskveiða með þátttöku Kanadamanna, Grænlendinga, Færeyinga Norðmanna, Dana , Svía og Breta.

Fiskistofa vinnuhópur um rafræna vöktun 2023

Í vikunni lauk tveggja daga vinnustofu í London þar sem þátttakendur í verkefninu funduðu saman í sendiráði Íslands.  

Vinna heldur áfram út 2024 að mestu með fjarfunda fyrirkomulagi en ætlunin er að niðurstöður þessarar vinnu verði kynntar á lokafundi sem fram fer á Íslandi haustið 2024. Meðfylgjandi mynd sýnir þátttakendur á fundunum í london.