Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
7. nóvember 2023
Samkvæmt lögum um stjórn fiskveiða og reglugerðum er varða veiðar á kolmunna, makríl og norsk-íslenskri síld er skipum heimilt að veiða 5% umfram aflamark sem dregst frá úthlutun næsta árs.
1. nóvember 2023
Eftirlitsmenn Fiskistofu munu fljúga ómönnuðum loftförum til eftirlits í nóvember og viljum við minna á að allar upptökur eru skoðaðar vel og fiskur sem fer fyrir borð er tegundargreindur.
31. október 2023
Frá og með 1. nóvember 2023 er línuívilnun í löngu felld niður.
27. október 2023
Árið 2022 hafði Fiskistofa frumkvæði að stofnun vinnuhóps um nýjungar í rafrænni vöktun fiskveiða með þátttöku Kanadamanna, Grænlendinga, Færeyinga Norðmanna, Dana , Svía og Breta.
26. október 2023
Bann við veiðum með botnvörpu á Barðinu við Halann.
23. október 2023
Kvennafrídagurinn 2023
13. október 2023
Fiskistofa hefur lokið úrvinnslu á tilboðum sem bárust í aflamarksskipti í október.
6. október 2023
Fiskistofa hefur tekið saman upplýsingar um niðurstöður þeirra 70 brotamála sem lokið var með ákvörðun á síðasta fiskveiðiári.
3. október 2023
Samkvæmt 4. gr. reglugerðar nr. 849/2023, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2023/2024, auglýsir Fiskistofa eftir tilboðum í skipti á aflamarki.
1. október 2023
Eftirlitsmenn Fiskistofu munu fljúga ómönnuðum loftförum til eftirlits í október og viljum við minna á að allar upptökur eru skoðaðar vel og fiskur sem fer fyrir borð er tegundargreindur.