Fara beint í efnið
Barna- og fjölskyldustofa Forsíða
Barna- og fjölskyldustofa Forsíða

Barna- og fjölskyldustofa

Verklag fyrir könnun barnaverndarmála og meðferðaráætlun

Efnisyfirlit

Verklag við beitingu neyðarráðstafana skv. 31. gr. barnaverndarlaga.

Leiðbeiningar við gerð 33 gr áætlunar

Verklag við könnun máls þegar grunur leikur á líkamlegu ofbeldi forsjáraðila/ heimilismanns gagnvart barni

Verklag vegna gruns um ofbeldi gangvart ungbarni

Eftirfarandi verklag gildir þegar barnaverndarnefnd hafa borist upplýsingar um að barn á fyrsta aldursári kunni að hafa verið beitt líkamlegu ofbeldi af hálfu forsjáraðila/heimilismanns/umönnunaraðila.

Áverkar vegna ofbeldis gagnvart ungum börnum, einkenni, viðbrögð og greining

Sænsk grein sem birtist í Klinik og Vetenskap 2014 um áverka af völdum ofbeldis gagnvart ungbörnum. Þýðendur: Páll Ólafsson félagsráðgjafi MSW, Karítas Gunnarsdóttir Hjúkrunarfræðingur MSc og Lúther Sigurðsson barnalæknir

Verklagsreglur um meðferð mála þegar foreldrar eru með þroskahömlun


Áhersla barnaverndarlaga á hraða málsmeðferð, fresti og tímamörk getur aukið á erfiðleika foreldra með þroskahömlun.