Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Barna- og fjölskyldustofa Forsíða
Barna- og fjölskyldustofa Forsíða

Barna- og fjölskyldustofa

Vefnámskeið - Samvinna eftir skilnað (SES)

26. mars 2025

Þann 9. apríl verður haldið vefnámskeið fyrir fagfólk sem vinnur með börnum og fjölskyldum um samvinnu eftir skilnað.

Auglýsing - SES námskeið 2025

Á námskeiðinu mun Gyða Hjartardóttir kynna nýjan samþættan vef (SES family) fyrir börn, foreldra og fagfólk. Þá mun Daniel Bach Johnsen fara yfir nýjar rannsóknarniðurstöður um SES fyrir börn.