SES vefkynning
21. ágúst 2025
Barna- og fjölskyldustofa býður upp á ókeypis vefkynningu fyrir fagfólk um stafræna vettvanginn www.sesfamily.com (áður samvinnaeftirskilnad.is).

Á vefnum er að finna gagnreynt faglegt efni fyrir börn, foreldra og fagfólk. Ef þú ert að vinna með börnum og fjölskyldum viltu ekki missa ef þessu. Gyða Hjartardóttir, félagsráðgjafi og sérfræðingur hjá BOFS mun kynna úrræðið. Óskir þú frekari upplýsinga er velkomið að senda tölvupóst á gyda.hjartardottir@bofs.is eða stefania.d.johannesdottir@bofs.is
