Fara beint í efnið
Barna- og fjölskyldustofa Forsíða
Barna- og fjölskyldustofa Forsíða

Barna- og fjölskyldustofa

Handbók farsældar er komin út.

17. október 2024

Farsældarsvið Barna- og fjölskyldustofu hefur í samvinnu við Mennta- og barnamálaráðuneytið og UNICEF á Íslandi útbúið handbók um innleiðingu farsældar.

Handbók farsældar - Forsíða

Handbókin er rafræn en einnig er hægt að nálgast hana á PDF formi.

Hún inniheldur gagnleg ráð við innleiðingu ásamt leiðbeiningum, fræðsluefni og öðru stuðningsefni sem BOFS hefur gefið út í tengslum við farsældarlögin. Handbókin nýtist þeim sem bera ábyrgð á innleiðingu farsældarlaganna hjá sveitarfélögum og ríkisstofnunum, en einnig öðrum sem hafa hlutverki að gegna samkvæmt farsældarlögunum.