Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Barna- og fjölskyldustofa Forsíða
Barna- og fjölskyldustofa Forsíða

Barna- og fjölskyldustofa

Fyrsta farsældarráðið á Íslandi stofnað

24. júní 2025

Far­sæld­ar­ráð Suður­nesja, hið fyrsta sinn­ar teg­und­ar á Íslandi, var form­lega stofnað þann 23. júní 2025.

Ráðinu er ætlað að efla og sam­ræma þjón­ustu við börn og fjöl­skyld­ur, meðal ann­ars með því að styrkja sam­starf og tryggja jöfn tæki­færi barna til þátt­töku, náms og fé­lags­legr­ar virkni þvert á kerfi. Sveitarfélögin sem standa að ráðinu eru Reykja­nes­bæj­ar, Suður­nesja­bæj­ar, Grinda­vík­ur­bær og Vogar.