Persónuverndarlög og þín réttindi
Hver má vinna með persónuupplýsingar
Ábyrgðaraðili er sá sem ber ábyrgð á vinnslu
Vinnsluaðili er sá sem vinnur með persónuupplýsingar
Ábyrgð fyrirtækja og stofnanna
Allir sem safna og vinna með persónuupplýsingar verða að passa að upplýsingarnar séu:
notaðar á sanngjarnan, löglegan og gagnsæjan hátt
notaðar í skýrum og málefnanlegum tilgangi
notaðar á þann hátt sem er fullnægjandi, viðeigandi og takmarkað við það sem er nauðsynlegt
nákvæmar og uppfærðar, ef nauðsyn krefur
ekki geymdar lengur en nauðsynlegt er
meðhöndlaðar á þann hátt sem tryggir viðeigandi öryggi og vernd gegn ólöglegri eða óleyfilegri vinnslu, aðgangi, tapi, eyðileggingu eða skemmdum.
Þjónustuaðili
Persónuvernd