Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Gististaðir eru flokkaðir eftir því hvort þar sé líka boðið uppá veitingar eða áfengisveitingar.
Hún er gerð einu sinni og veitir eftir það aðgang að rafrænni ferilbók undir flipanum .
Upplýsingar um skimun fyrir leghálskrabbameini
Sunnanátt seint í nótt, 18-23 suðvestanlands en 23-30 norðvestantil. Sunnan og suðvestan 13-20 um hádegi á morgun og dregur úr úrkomu.
Dvalarleyfi á grundvelli hjúskapar eða sambúðar er fyrir einstakling sem ætlar að flytja til landsins til að búa með maka sínum hér á landi.
Dánarbætur greiðast í 6 mánuði þeim sem verða ekkjur/ekklar innan 67 ára aldurs.
Atvinnurekandi sem vill ráða einstakling til starfa frá ríki utan EES, EFTA eða Færeyja þarf að sækja um og fá útgefið tímabundið atvinnuleyfi fyrir viðkomandi.
Stæðiskort fyrir hreyfihamlaða veitir handhafa heimild til að leggja í sérmerkt bílastæði fyrir hreyfihamlaða og leggja án endurgjalds í gjaldskyld útistæði
Barnalífeyrir er greiddur með börnum yngri en 18 ára ef annað hvort foreldra er látið eða með örorku-, ellilífeyri eða sjúkra- og endurhæfingargreiðslur.