Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Til að koma á mót við vaxandi þörf ungs fólks fyrir sálfræðiþjónustu, er áhersla er lögð á að þeir njóti forgangs að þjónustunni.
Til þess að geta nýtt þér þessa leið þarftu að hafa gild rafræn skilríki í síma.
Einstaklingur sem á fjármuni eða eignir getur ráðstafað eignum sínum með greiðslu arfs fyrir andlát sitt.
Almenn ökuréttindi þarf að endurnýja við 70 ára aldur. Nýja ökuskírteinið gildir í 5 ár ef það er endurnýjað fyrir 70 ára afmælisdaginn.
Gagnagátt er mínar síður Sjúkratrygginga fyrir heilbrigðisstarfsmenn og rekstraraðila sem eru í viðskiptum við Sjúkratryggingar.
Bílaumboðum er skylt að skrá bifreið, bifhjól, torfærutæki, vinnuvél, rafknúið dráttartæki og dráttarvél áður en ökutækin eru tekin í notkun.
Til að skrá hund þarf að uppfylla ýmis skilyrði, meðal annars um heilbrigði dýranna og umgengni.
Íslenskir ríkisborgarar sem hafa búið erlendis og ættleitt þar barn, á grundvelli þarlendra laga, geta óskað eftir því að ættleiðingin verði staðfest á Íslandi.