Fara beint í efnið

Gæðaviðmið fyrir félagslega þjónustu við fatlað fólk

Gæðavísar

Gæðavísar hjálpa fötluðu fólki að lýsa því hvernig þeim finnst þjónustan vera.

Sumar fullyrðingarnar eiga við um fjölskyldur fatlaðs fólks. Bæði börn og fullorðnir geta notað þessa gæðavísa til að skoða þjónustuna sína.

1. Ég get lifað sjálfstæðu lífi með þjónustunni sem ég fæ

2. Ég tek þátt í að ákveða hvernig þjónustan mín er.

3. Ég treysti þeim sem veita mér þjónustu.

4. Ég get treyst á þjónustuna sem ég fæ.

Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála

Hafðu samband

Sími: 540 0040

gev@gev.is

Heimilisfang

Suðurlandsbraut 24, 5. hæð

108 Reykjavík

kt. 611221 0100

Hafðu samband

Sími: 540 0040

gev@gev.is

Heimilisfang

Suðurlandsbraut 24, 5. hæð

108 Reykjavík

kt. 611221 0100