Fara beint í efnið

Staðfesting á erlendri ættleiðingu

Beiðni um að erlend ættleiðing gildi á Íslandi

Þjónusta og afgreiðsla mála

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu fjallar um erindi vegna ættleiðinga á landsvísu. Erindum vegna ættleiðinga skal beina til Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu, Hlíðasmára 1, Kópavogi.

Ef þú hefur fyrirspurn varðandi efnið eða þarfnast frekari aðstoðar, er hægt að hafa samband við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu með því að hringja eða senda tölvupóst á netfangið fjolskylda@syslumenn.is

Rafræn afhending gagna

Sýslumenn geta sent skjöl vegna mála í pósthólf aðila á Ísland.is. Til að fá tilkynningu um að skjal hafi borist, þarf að stilla pósthólfið þannig.

Kostnaður

Ekki er tekið gjald fyrir að leggja fram beiðni um staðfestingu erlendrar ættleiðingar hjá sýslumanni.

Umsækjendur greiða kostnað af þýðingu gagna ef við á. Einnig kann að falla til annar kostnaður, til dæmis vegna staðfestingar á skjali í útgáfulandi þess, s.s. apostille vottun.

Beiðni um að erlend ættleiðing gildi á Íslandi

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15