Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Eftirlifandi maki getur sótt um leyfi til að fresta því að skipta eignum og skuldum hins látna á milli erfingja.
Erfingjum er heimilt að skipta dánarbúi sjálfir og kallast það einkaskipti dánarbús. Einkaskiptum þarf að vera lokið innan árs frá andláti.
Vanrækslugjald er lagt á eigendur eða umráðamenn ökutækja sem mæta ekki með ökutækin í lögboðna ökutækjaskoðun innan gefins tímafrests.
Barn á rétt á því að umgangast báða foreldra sína. Ef foreldrar barns undir 18 ára aldri búa ekki saman, þurfa þeir að koma sér saman um umgengni við barnið.
Stæðiskort fyrir hreyfihamlaða veitir handhafa heimild til að leggja í sérmerkt bílastæði fyrir hreyfihamlaða og leggja án endurgjalds í gjaldskyld útistæði
T.d. er algengt að fasteignasalar nálgist upplýsingar um tjón á eignum í umboði eigenda.