Fara beint í efnið

P-merki, stæðiskort fyrir hreyfihamlað fólk

Umsókn um stæðiskort fyrir hreyfihamlað fólk

Heimild annarra til að flytja hreyfihamlaða einstaklinga

Þegar ökutæki er sérstaklega útbúið fyrir flutning hreyfihamlaðra einstaklinga samkvæmt skráningarvottorði, hefur ökumaður ökutækis sömu heimild til að leggja í P-merkt bifreiðastæði eins og korthafinn sjálfur. Þetta á þó aðeins við þegar verið er að flytja hreyfihamlaðan einstakling. 

Stofnanir eða heimili sem vista hreyfihamlaða einstaklinga og hafa fjárfest í eigið ökutæki vegna flutnings vistmanna geta sótt um sameiginlegt stæðiskort fyrir bifreiðina hjá sýslumanni. 

Notkun kortsins við þessar aðstæður er ekki hugsuð til lengri tíma en sem tekur að aðstoða farþega í eða úr ökutækinu og eftir atvikum að því og frá. Kortið er ekki ætlað fyrir ökumann ökutækisins í öðrum tilgangi. 

Umsókn um stæðiskort fyrir hreyfihamlað fólk

Þjónustuaðili

Sýslu­menn

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15