Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Vanrækslugjald er lagt á eigendur eða umráðamenn ökutækja sem mæta ekki með ökutækin í lögboðna ökutækjaskoðun innan gefins tímafrests.
Hjá vinnueftirlitinu starfar fjölbreyttur hópur starfsfólks með breiðan bakgrunn og er starfsemin dreifð á níu starfsstöðvar um allt land.
Ef þú ert á aldrinum 18 til 29 ára og vilt taka næsta skref í atvinnuleit gæti IPS verið rétta úrræðið fyrir þig.
Fræðsluaðilar í framhaldsfræðslu eru viðurkenndir á grundvelli 7. gr. laganna og jafnframt gildir um þá reglugerð um framhaldsfræðslu nr. 1163/2011 Samþykktur
Foreldrar sem eru ekki í vinnu, eða eru í minna en 25% starfshlutfalli, geta átt rétt á fæðingarstyrk.
SEF - Samstarfsnefnd um endurmenntun framhaldsskólakennara veitir styrki til framhaldsskóla og faggreinafélaga framhaldsskólakennara.
Sækja má um skattalega hvata til að laða að erlenda sérfræðinga sem búa yfir nauðsynlegri þekkingu og hæfni til starfa hér á land.
Útlendingastofnun býður hæfum aðilum að skila inn umsóknum til að sinna hlutverki talsmanns umsækjenda um alþjóðlega vernd.