Starfslaunasjóður sjálfstætt starfandi fræðimanna
Greiðslur og skýrsluskil
Fyrsta greiðsla (80%) greiðist eftir undirritun samnings.
Lokagreiðslan (20%) er greidd eftir að lokaskýrsla hefur verið samþykkt.
Lokaskýrslu skal skila eigi síðar en ári eftir að styrkári lýkur.
Sé aftur sótt um starfslaun til sjóðsins verður lokaskýrsla síðasta styrkárs að hafa borist.
Sjá handbók sjóðsins 2025:
Þjónustuaðili
Rannsóknamiðstöð Íslands