Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Erfingjum er heimilt að skipta dánarbúi sjálfir og kallast það einkaskipti dánarbús. Einkaskiptum þarf að vera lokið innan árs frá andláti.
Erfingjum ber að greiða erfðafjárskatt af fjármunum sem til þeirra renna.
Sama á við ef þörf er á samþættingu þjónustu á meðgöngu.
Leyfisbréf, staðfestingar og önnur skjöl er hægt að fá send í pósthólf málsaðila á Ísland.is Hvað þarf fyrir rafræn samskipti?
Staðfesting á undirskrift eða lögbókandavottun. Hvernig er undirskrift staðfest, kostnaður og Apostille vottun.
Hægt er að sækja um vegabréfsáritun til Íslands í þeim sendiráðum og ræðisskrifstofum sem taldar eru upp í listanum hér að neðan.