Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Húsnæðisbætur eru mánaðarlegar greiðslur ætlaðar til þess að aðstoða fólk sem leigir íbúðarhúsnæði.
Þjónustusvæðið nær frá Þorlákshöfn í vestri til Hafnar í austri.
Þeir sem hyggja á nám í háskóla skulu hafa lokið stúdentsprófi eða jafngildu prófi. Leyfilegt er að ákveða sérstök inntökuskilyrði í háskóla.
Erfingjum er heimilt að skipta dánarbúi sjálfir og kallast það einkaskipti dánarbús. Einkaskiptum þarf að vera lokið innan árs frá andláti.
Sérstök neyðarmóttaka fyrir þolendur kynferðisofbeldis er opin allan sólarhringinn á í heimabyggð er hægt að fá aðstoð og ráðleggingar.
Íbúafjöldi á Austurlandi er um 11 þúsund manns.
Notendur heilbrigðisþjónustu geta sent formlega kvörtun eða erindi til embættis landlæknis vegna heilbrigðisþjónustu.
Rannsóknarstofur Heilbrigðisstofnunar Austurlands eru tvær, á Umdæmissjúkrahúsi Austurlands í Neskaupstað og á heilsugæslustöðinni á Egilsstöðum.
Í stærri þéttbýliskjörnum eru heilsugæslustöðvar auk ýmissar stoðþjónustu og heilsugæslusel á minni stöðunum.
Helstu áherslur í heilsuvernd skólabarna eru fræðsla og heilsuefling, bólusetningar, skimanir og skoðanir og umönnun veikra og slasaðra barna ásamt ráðgjöf