Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Atvinnurekandi þarf að gera fyrirbyggjandi ráðstafanir og útbúa áætlun um úrbætur.
Sakborningur nýtur margs konar réttinda á meðan sakamál er til rannsóknar hjá lögreglu, til meðferðar hjá ákæruvaldi eða fyrir dómi.
Systkini fylgdarlauss flóttabarns á Íslandi eiga rétt á alþjóðlegri vernd hér á landi með fjölskyldusameiningu.
Aðeins er hægt að senda eina umsókn í hvern launasjóð. Nýjasta umsókn gildir ef send er fleiri en ein.
Aðili sem vill hafa milligöngu um leigubílaþjónustu þarf starfsleyfi fyrir rekstri leigubílastöðvar hjá Samgöngustofu.
Ef þú bregst við strax er oft hægt að komast hjá skuld við álagningu.
Dvalarleyfi fyrir sjálfboðaliða er fyrir einstakling eldri en 18 ára, sem ætlar að starfa fyrir frjáls félagasamtök sem starfa að góðgerðar- eða mannúðarmálum.
Fasteignaeigendur geta nýtt séreignarsparnað skattfrjálst við fasteignakaup eða til að borga inn á lán.
Á Ísland.is er jafnframt tilkynnt um nýja og/eða uppfærða skilmála áður en þeir taka gildi.