Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
4800 leitarniðurstöður
Alla jafna er miðað við að ekki líði meira en 4-6 vikur frá því að nefndinni berst beiðni um færni- og heilsumat eða hvíldardvöl þar til niðurstaða liggur
Dánarbúi er skipt opinberum skiptum þegar ekki eru skilyrði til að ljúka skiptum með öðrum hætti eða ef erfingi/erfingjar vilja fara þá leið.
Til þess að viðhalda nauðsynlegum O mínus blóðbirgðum þurfum við að fá blóðgjafa í O mínus blóðflokki daglega.
Afgreiðsla og póstfang: Borgum, við Norðurslóð, 600 Akureyri Fornubúðum 5, 220 Hafnarfirði Árnagötu 2-4, 400 Ísafirði Múlinn samvinnuhús, Bakkavegi 5,
Rekstur, breyting á rekstri, fjarheilbrigðisþjónusta, undanþága til að veita heilbrigðisþjónustu eftir 75 ára aldur, neyslurými, vefjamiðstöðvar.
Sjúkradagpeningar greiðast til þeirra sem eru óvinnufær að fullu vegna eigin veikinda eða slysa.
Efling útgáfu bóka á íslensku með því að veita bókaútgefendum stuðning í formi endurgreiðslu á hluta kostnaðar sem fellur til við útgáfu bóka á íslensku.
Slík kynning stendur í 4 vikur, en heimilt er að stytta grenndarkynningu að ákveðnum skilyrðum uppfylltum.