Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur staðfest aðild Íslands að IPBES, milliríkjanefnd Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni og vistkerfisþjónustu (Intergovernmental Science-Policy Platform on Biodiversity and Ecosystem Services).