Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Von er á markaðsleyfi fyrir bóluefnið frá Pfizer fyrir jól en fyrir bóluefnið frá Astra-Zeneca í byrjun árs 2021.
Hingað til hafa brautskráðir nemendur getað sótt staðfest námsyfirlit sín á þjónustuborð HÍ á Háskólatorgi en með þessari nýju þjónustu er ætlunin að spara
Staðan hvað varðar ónæma sýkla er nokkuð góð hér á landi miðað við mörg önnur Evrópulönd en þó hefur tíðni ýmissa ónæmra sýkla aukist á síðustu árum.
Álag á síma 1700 Líkt og síðustu daga hefur mikið álag verið á síma 1700, en þar getur fólk leitað upplýsinga í tengslum við COVID-19.
, í hjúkrunarmóttöku, ung- og smábarnavernd, við heilsuvernd grunnskólabarna, heimahjúkrun, í geðheilsuteymi, á speglunardeildum og við svörun í 1700 númerið
Verkefni frá 182 ríkjum komu til greina en að lokum voru valdir fimm vinningshafar í hverjum flokki.
Eftir því sem leið á árið 2023 fjölgað útgáfu á rafrænum dánarvottorðum stöðugt. Í desember voru 91% af öllum dánarvottorðum rafræn.
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hófst hjá sýslumönnum 8. apríl sl. og má greiða atkvæði á skrifstofum þeirra um allt land fram að kjördagar.
Fjöldi tilfella COVID-19 stendur í stað milli vikna en áfram eru flestir að greinast í aldurshópnum 65 ára og eldri.
Þetta stafar af því að tilkynning um úthlutun aflamarks var send út tvisvar, en aðeins önnur tilkynningin inniheldur gildan hlekk á viðkomandi skjal Fiskistofu