Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Síað eftir:
91 leitarniðurstöður
Það eru ýmis gjöld og skattar sem leggjast á vöru og þjónustu. Þeir helstu eru virðisaukaskattur og vörugjöld.
Persónuafsláttur er frádráttur sem nota má til lækkunar á tekjuskatti af launum og lífeyri. Rétt til persónuafsláttar eiga þau sem eru 16 ára eða eldri.
Skattur er dreginn af launum í þrem skattþrepum. Fólk með greiðslur frá fleiri en einum stað þurfa að gera ráðstafanir til að forðast skattskuld við álagningu.
Sameignarfélag (sf.) er fyrirtæki þar sem eigendur eru tveir eða fleiri. Önnur rekstrarform eru til dæmis samvinnufélög, sjálfseignarstofnanir og samlagsfélög.
Upplýsingar um einkahlutafélag, hlutafélag og opinbert hlutafélag.
Með reiknivél tolla og aðflutningsgjalda getur almenningur athugað hvað vara kemur til með að kosta væri hún keypt erlendis og flutt til landsins í dag.
Sendar eru tilkynningar til þeirra sem ofnýtt hafa persónuafslátt eða greitt skatt í röngu skattþrepi. Grípa þarf til aðgerða til að forðast skuld í álagningu.
Við kaup á fyrstu íbúð er hægt að nýta séreignarsparnað skattfrjálst. Bæði er hægt að fá uppsöfnuð iðgjöld greidd út og/eða greiða sjálfkrafa inn á íbúðarlán.
Hjón og samskattað sambúðarfólk geta nýtt persónuafslátt hvors annars, til dæmis ef annar makinn er ekki með reglulegar tekjur.
Fasteignaeigendur geta nýtt séreignarsparnað skattfrjálst við fasteignakaup eða til að borga inn á lán.