Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Síað eftir:
91 leitarniðurstöður
Skilagrein fyrir opinber gjöld utan staðgreiðslu.
Allir nýir stjórnarmenn þurfa að skrifa undir tilkynningu um nýja stjórn og staðfesta þannig að þeir taki að sér að vera í stjórn.
Hluthafafundur þarf að samþykkja breytingu á nafni félags. Sé hluthafi einn er breyting á nafni skráð í gerðabók.
Skattskyldur aðili skal tilkynna um breytingar á skattskyldri starfsemi sinni, þ.m.t. um lok starfseminnar.
Takmörkuð notkun VSK-bifreiðar í einkaþágu, telst eingöngu akstur milli heimilis og starfsstöðvar við upphaf og lok starfsdags.
Sækja má um endurgreiðslu á afdreginni staðgreiðslu þegar umsækjandi hefur sannanlega greitt hærri staðgreiðslu en væntanleg álagning skatta og gjalda ársins.
Eftir innskráningu hjá Skattinum finnur þú umsóknina undir Vefskil.
Forsendur fyrir lækkun tekjuskattsstofns eru m.a. veikindi, mannslát, framfærsla vandamanns, eignatjón eða tap á kröfum.
Greiða skal kílómetragjald af bifreiðum og eftirvögnum sem eru 10.000 kg eða meira að leyfðri heildarþyngd, þó ekki bifreiðum ætluðum til fólksflutninga.
Nýja starfsmenn ber að til tilkynna til Skattsins, svo og þá sem hafa hætt störfum.