Fara beint í efnið

Tilkynning um lok starfsemi

Tilkynning um lok starfsemi

Hætti aðili skráningarskyldri starfsemi, skal tilkynna ríkisskattstjóra um það á eyðublaði, RSK 5.04, eigi síðar en átta dögum eftir að breyting átti sér stað.

Ríkisskattstjóri skal þá úrskurða aðila út af skrá. Fari aðili út af skrá skal hann telja vörubirgðir, vélar, tæki og aðra rekstrarfjármuni til skattskyldrar veltu á því uppgjörstímabili er starfsemi lýkur. 

Tilkynning um lok starfsemi

Þjónustuaðili

Skatt­urinn