Fara beint í efnið

Lækkun tekjuskattsstofns

Forsendur fyrir lækkun tekjuskattsstofns eru veikindi, mannslát, framfærsla vandamanns, menntunarkostnaður barna, eignatjón eða tap á útistandandi kröfum sem hafa skert gjaldþol framteljanda verulega á tekjuárinu.

Nánari upplýsingar á vef Skattsins

Eftir innskráningu hjá Skattinum finnur þú umsóknina undir Vefskil.

Umsókn um lækkun tekjuskattsstofns

Þjónustuaðili

Skatt­urinn