Fara beint í efnið

Endurgreiðsla á staðgreiddum opinberum gjöldum

Umsókn um endurgreiðslu á staðgreiddum opinberum gjöldum.

Ríkisskattstjóra er heimilt að taka til greina umsókn um endurgreiðslu á afdreginni staðgreiðslu ársins í þeim tilvikum er umsækjandi hefur sannanlega greitt hærri staðgreiðslu en honum ber miðað við væntanlega álagða skatta og gjöld vegna tekjuársins.

Umsókn um endurgreiðslu á staðgreiddum opinberum gjöldum

Þjónustuaðili

Skatt­urinn