Fara beint í efnið

Breyting á stjórn félags

Tilkynna þarf um breytingu á stjórn innan mánaðar frá því að hluthafafundur fór fram.

Allir nýir stjórnarmenn þurfa að skrifa undir tilkynningu um nýja stjórn og staðfesta þannig að þeir taki að sér að vera í stjórn. Tilkynning skal einnig vera undirrituð af meirihluta stjórnar eða prókúruhafa.

Séu allir stjórnarmenn nýir er nauðsynlegt að meirihluti fyrri stjórnar skrifi einnig undir tilkynninguna.

Nánar á vef Skattsins

Tilkynning um breytingu á stjórn félags

Þjónustuaðili

Skatt­urinn