Fara beint í efnið

Skráningareglur ökutækja

Þjónustuaðili:

Síðast uppfært:

5. júlí 2024 -

Gildir frá: 01.06.2024. Skráningareglur ökutækja eru fyrir fagaðila sem sinna skráningum í umboði Samgöngustofu eða tilkynna breytingar í ökutækjaskrá samkvæmt lögum.

    Tækniupplýsingaskráningar

    Eftirtaldir aðilar geta gert samning um að vinna í umboði Samgöngustofu hvað varðar öflun upplýsinga af ökutæki, staðfestingu á upplýsingum um ökutæki og um breytingar á skráningu ökutækja í tengslum við opinberar skoðanir þeirra (kallaðir þjónustuaðilar):

    • Faggiltar skoðunarstofur ökutækja

    • Umboð (ökutækja) með fulltrúa B (og C)

    Efni kaflans

    Skráning og breyting ökutækisflokka

    Gildi í valtöflum eru valin úr listum. Ökutækisflokkur einkennir ökutækið.

    Gildin eru tilkynnt af skoðunarstofu ökutækja í tengslum við skráningarskoðun eða breytingaskoðun á rafrænu eyðublaði US.111. Ef upplýsingar um gildið liggja ekki fyrir við skráningaskoðun eða breytingarskoðun, eða ökutækið uppfyllir ekki sett skilyrði, skal skoðun og skráningu ökutækisins hafnað.


    Yfirlit ökutækisflokka bifreiða

    Í töflunni eru gildir ökutækisflokkar bifreiða í ökutækjaskrá. Með lhþ er átt við leyfða heildarþyngd.

    Kóði

    Ökutækisflokkur

     U.kóði

     U.kóði heiti

    Skýring

    M1

    Fólksbifreið (M1)

     

     

    Fyrir 8 farþega eða færri

    M1

    Fólksbifreið (M1)

    G

    Torfærubifreið

    Fyrir 8 farþega eða færri

    M2

    Hópbifreið I (M2)

    UA / UB

    U-A / U-B

    Fleiri en 8 farþegar. Lhþ <5.000 kg

    M2

    Hópbifreið I (M2)

    U1 / U2 / U3

    U-I / U-II / U-III 

    Fleiri en 8 farþegar. Lhþ <5.000 kg

    M2

    Hópbifreið I (M2)

    UBG

    U-B Torfærubifreið

    Fleiri en 8 farþegar. Lhþ <5.000 kg

    M3

    Hópbifreið II (M3)

    UA / UB

    U-A / U-B 

    Fleiri en 8 farþegar. Lhþ >5.000 kg

    M3

    Hópbifreið II (M3)

    U1 / U2 / U3

    U-I / U-II / U-III

    Fleiri en 8 farþegar. Lhþ >5.000 kg

    M3

    Hópbifreið II (M3)

    UBG / U3G / G

    U-B / U-III Torfærubifreið

    Fleiri en 8 farþegar. Lhþ >5.000 kg

    N1

    Sendibifreið (N1)

     

     

    Hámark 6 farþegar. Til vöruflutninga. Lhþ ≤3.500 kg

    N2

    Vörubifreið I (N2)

     

     

    Hámark 6 farþegar. 3.500 kg < lhþ ≤ 12.000 kg

    N3

    Vörubifreið II (N3)

     

     

    Hámark 6 farþegar. Lhþ > 12.000 kg


    Yfirlit ökutækisflokka eftirvagna

    Í töflunni eru gildir ökutækisflokkar eftirvagna (annarra en eftirvagna dráttarvéla) í ökutækjaskrá. Með lhþ er átt við leyfða heildarþyngd og lhþá er átt við leyfða heildarþyngd á ásasett (eða ás ef bara einn).

    Kóði

    Ökutækisflokkur

    U.kóði

    U.kóði heiti

    Skýring

    O1

    Eftirvagn I (O1)

    EF1

    Tengivagn

    Lhþ ≤ 750 kg

    O1

    Eftirvagn I (O1)

    EF3

    Hengivagn

    Lhþ ≤ 750 kg

    O2

    Eftirvagn II (O2)

    EF1

    Tengivagn

    750 kg < lhþ ≤ 3.500 kg

    O2

    Eftirvagn II (O2)

    EF2

    Festivagn

    750 kg < lhþ ≤ 3.500 kg

    O2

    Eftirvagn II (O2)

    EF3

    Hengivagn

    750 kg < lhþ ≤ 3.500 kg

    O3

    Eftirvagn III (O3)

    EF1

    Tengivagn

    3.500 kg < lhþ ≤ 10.000 kg

    O3

    Eftirvagn III (O3)

    EF2

    Festivagn

    3500 kg < lhþ ≤ 10.000 kg

    O3

    Eftirvagn III (O3)

    EF3

    Hengivagn

    3500 kg < lhþ ≤ 10.000 kg

    O4

    Eftirvagn IV (O4)

    EF1

    Tengivagn

    Lhþ > 10.000 kg

    O4

    Eftirvagn IV (O4)

    EF2

    Festivagn

    Lhþ > 10.000 kg

    O4

    Eftirvagn IV (O4)

    EF3

    Hengivagn

    Lhþ > 10.000 kg

    O4

    Eftirvagn IV (O4)

    EF4

    Tengivagn / Festivagn

    Lhþ > 10.000 kg


    Yfirlit ökutækisflokka bifhjóla (tví-/þrí-/fjórhjóla)

    Í töflunni eru gildir ökutækisflokkar bifhjóla í ökutækjaskrá. Með lhþ er átt við leyfða heildarþyngd.

     Kóði

    Ökutækisflokkur

    U.kóði

    U.kóði heiti

    Skýring

     L1e

    Létt bifhjól (L1e)

    Á tveimur hjólum, slagrými <50cc eða rafknúið, hám.hraði ≤45 km/klst. Sjá nánar í 168/2013/EB, viðauka I

     L1e

    Létt bifhjól (L1e)

    A

    Vélknúið hjól ≤25 km/klst

    Á tveimur hjólum, slagrými <50cc eða rafknúið, hám.hraði ≤25 km/klst. Sjá nánar í 168/2013/EB, viðauka I

     L1e

    Létt bifhjól (L1e)

    B

    Létt bifhjól á tveimur hjólum

    Á tveimur hjólum, slagrými <50cc eða rafknúið, hám.hraði ≤45 km/klst. Sjá nánar í 168/2013/EB, viðauka I

     L2e

    Létt bifhjól (L2e)

     

     

    Á þremur hjólum, slagrými <50cc eða rafknúið, hám.hraði ≤45 km/klst

     L2e

    Létt bifhjól (L2e)

    P

    Hannað til farþegaflutninga 

    Á þremur hjólum, slagrými <50cc eða rafknúið, hám.hraði ≤45 km/klst

     L3e

    Bifhjól (L3e)

    A2T

    Klifurhjól með miðlungs afl

    Á tveimur hjólum og flokkast ekki undir létt bifhjól

     L3e

    Bifhjól (L3e)

    A3

    Bifhjól með mikið afl

    Á tveimur hjólum og flokkast ekki undir létt bifhjól

     L3e

    Bifhjól (L3e)

    A1

    Bifhjól með lítið afl

    Á tveimur hjólum og flokkast ekki undir létt bifhjól

     L3e

    Bifhjól (L3e)

    A2

    Bifhjól með miðlungsafl

    Á tveimur hjólum og flokkast ekki undir létt bifhjól

     L3e

    Bifhjól (L3e)

     

     

    Á tveimur hjólum og flokkast ekki undir létt bifhjól

     L3e

    Bifhjól (L3e)

    A3E

    Torfæruhjól með mikið afl

    Á tveimur hjólum og flokkast ekki undir létt bifhjól

     L3e

    Bifhjól (L3e)

    A2E

    Torfæruhjól með miðlungsafl

    Á tveimur hjólum og flokkast ekki undir létt bifhjól

     L3e

    Bifhjól (L3e)

    A1E

    Torfæruhjól með lítið afl

    Á tveimur hjólum og flokkast ekki undir létt bifhjól

     L3e

    Bifhjól (L3e)

    A1T

    Klifurhjól með lítið afl

    Á tveimur hjólum og flokkast ekki undir létt bifhjól

     L4e

    Bifhjól (L4e)

     

     

    Á tveimur hjólum með hliðarvagni og flokkast ekki undir létt bifhjól.

     L5e

    Bifhjól (L5e)

    A

    Hannað til farþegaflutninga

    Á þremur hjólum og flokkast ekki undir létt bifhjól.

     L5e

    Bifhjól (L5e)

     

     

    Á þremur hjólum og flokkast ekki undir létt bifhjól.

     L5e

    Bifhjól (L5e)

    B

    Hannað til vöruflutninga

    Á þremur hjólum og flokkast ekki undir létt bifhjól.

     L6

    Létt bifhjól (L6e)

    A

    Létt fjórhjól til aksturs á vegum

    Létt fjórhjól skv. 168/2013/ESB

     L6e

    Bifhjól (L6e)

    B

    Létt ökutæki með fjórum hjólum

    Á fjórum hjólum heildarþyngd minni en 350 kg án farms og án rafgeyma sé það rafknúið

     L6e

    Bifhjól (L6e)

     

     

    Á fjórum hjólum heildarþyngd minni en 350 kg án farms og án rafgeyma sé það rafknúið

     L6e

    Bifhjól (L6e)

    BP

    Létt ökutæki á fjórum hjólum til farþegaflutninga

    Á fjórum hjólum heildarþyngd minni en 350 kg án farms og án rafgeyma sé það rafknúið

     L7e

    Bifhjól (L7e)

    CP

    Hannað til farþegaflutninga

    Á fjórum eða sex hjólum, ekki yfir 400 kg án farms og ekki yfir 550 kg án rafgeyma sé það rafknúið

     L7e

    Bifhjól (L7e)

    B2

    Þungt fjórhjól fyrir tvo samhliða

    Á fjórum eða sex hjólum, ekki yfir 400 kg án farms og ekki yfir 550 kg án rafgeyma sé það rafknúið

     L7e

    Bifhjól (L7e)

    CU

    Hannað til vöruflutninga

    Á fjórum eða sex hjólum, ekki yfir 400 kg án farms og ekki yfir 550 kg án rafgeyma sé það rafknúið

     L7e

    Bifhjól (L7e)

    B1

    Þungt fjórhjól til torfæruaksturs

    Á fjórum eða sex hjólum, ekki yfir 400 kg án farms og ekki yfir 550 kg án rafgeyma sé það rafknúið

     L7e

    Bifhjól (L7e)

     

     

    Á fjórum eða sex hjólum, ekki yfir 400 kg án farms og ekki yfir 550 kg án rafgeyma sé það rafknúið


    Yfirlit ökutækisflokka dráttarvéla og eftirvagna þeirra

    Flokkar dráttarvéla og eftirvagna þeirra ásamt hámarksstærð. Athuga að við mælingu á breidd telst belgur hjólbarðans þar sem hjólbarðinn snertir vegyfirborðið ekki með (eingöngu mæla að ytri mörkum snertiflatar við veg en ekki út fyrir belginn).

    Ökutækis-flokkur

    Skilgreining

    Lengd

    Breidd

    Hæð

    T

    Dráttarvél á hjólum (undirfl a ≤ 40 km/klst, undirfl b > 40 km/klst).

    12 m

    2,55 m

    4 m

    C

    Dráttarvél á beltum eða bæði á hjólum og beltum.

    12 m

    2,55 m

    4 m

    R

    Eftirvagn dráttarvélar (undirfl a ≤ 40 km/klst, undirfl b > 40 km/klst).

    12 m

    2,55 m

    4 m

    S

    Landbúnaðartæki eða búnaður sem dráttarvél dregur.

    12 m

    3,30 m

    4 m

    Undirflokkar dráttarvéla á hjólum (T).

    Ökutækisflokkur

    Skilgreining

    T1

    Dráttarvél á hjólum með lágmarks sporvídd 1.150 mm á þeim ási sem er næstur ökumanni, að eigin þyngd yfir 600 kg, og með að hámarki 1.000 mm undir hæsta punkt (þegar hægt er snúa akstursátt við, með snúanlegu sæti og stýri, er ásinn næst ökumanni sá ás sem hefur mesta þvermálið).

    T2

    Dráttarvél á hjólum með lágmarks sporvídd undir 1.150 mm, að eigin þyngd yfir 600 kg, með að hámarki 600 mm undir hæsta punkt; hönnunarhraði gæti verið takmarkaður við 30 km/klst (af stöðugleikaástæðum).

    T3

    Dráttarvél á hjólum að eigin þyngd 600 kg að hámarki.

    T4

    Dráttarvélar á hjólum í sérhæfð verk (í þremur undirflokkum; 1 háfættar, 2 breiðar, 3 lágfættar).

    Undirflokkar eftirvagna dráttarvéla (R og S).

    Ökutækisflokkur

    Skilgreining

    R1

    Hefur samanlagða burðargetu ása ≤ 1.500 kg.

    R2

    Hefur samanlagða burðargetu ása > 1.500 og ≤ 3.500 kg.

    R3

    Hefur samanlagða burðargetu ása > 3.500 og ≤ 21.000 kg.

    R4

    Hefur samanlagða burðargetu ása > 21.000 kg.

    S1

    Hefur samanlagða burðargetu ása ≤ 3.500 kg.

    S2

    Hefur samanlagða burðargetu ása > 3.500 kg.

    Í töflunni eru gildir ökutækisflokkar dráttarvéla í ökutækjaskrá. Með lhþ er átt við leyfða heildarþyngd, eþ er eigin þyngd, lp þýðir lægsta punkt og spv þýðir sporvídd.

    Kóði

    Ökutækisflokkur

    U.kóði

    U.kóði heiti

    Skýring

    T1

    Dráttarvél I (T1)

    b

    >40 km/klst

    Spv ≥1150 mm, eþ >600 kg, lp <1000 mm

    T1

    Dráttarvél I (T1)

    Spv ≥1150 mm, eþ >600 kg, lp <1000 mm

    T1

    Dráttarvél I (T1)

    a

    ≤40 km/klst

    Spv ≥1150 mm, eþ >600 kg, lp <1000 mm

    T2

    Dráttarvél II (T2)

    b

    >40 km/klst

    Spv <1150 mm, eþ >600 kg, lp <600 mm, ef lp/spv >0,9 þá hám.hraði < 30 km/klst

    T2

    Dráttarvél II (T2)

    Spv <1150 mm, eþ >600 kg, lp <600 mm, ef lp/spv >0,9 þá hám.hraði <30 km/klst

    T2

    Dráttarvél II (T2)

    a

    ≤40 km/klst

    Spv <1150 mm, eiginþ >600 kg, lægra en 600 mm undir lp. Lp/spv > 0.9 þá hám.hraði <30 km/klst

    T3

    Dráttarvél III (T3)

    Eþ <600 kg

    T3

    Dráttarvél III (T3)

    b

    >40 km/klst

    Eþ <600 kg

    T3

    Dráttarvél III (T3)

    a

    ≤40 km/klst

    Eþ <600 kg

    T4

    Dráttarvél IV (T4)

    Önnur dráttarvél en I,II eða III

    T43

    Dráttarvél 4.3

    a

    ≤40 km/klst

    Dráttarvélar á hjólum til sérstakra með lítilli fríhæð

    T5

    Dráttarvél V (T5)

    Önnur dráttarvél en I, II, III eða IV sem hönnuð er til hraðari aksturs en 40 km/klst

    Í töflunni eru gildir ökutækisflokkar eftirvagna dráttarvéla í ökutækjaskrá.

    Kóði

    Ökutækisflokkur

    U.kóði

    U.kóði heiti

    Skýring

    R1

    Eftirvagn fyrir landbúnað (R1)

    a

    ≤40 km/klst

    Eftirvagn fyrir landbúnað eða skógrækt þar sem tæknilega leyfilegur massi á hvern ás er samanlagt ekki meiri en 1.500 kg

    R1

    Eftirvagn fyrir landbúnað (R1)

    b

    >40 km/klst

    Eftirvagn fyrir landbúnað eða skógrækt þar sem tæknilega leyfilegur massi á hvern ás er samanlagt ekki meiri en 1.500 kg

    R2

    Eftirvagn fyrir landbúnað (R2)

    a

    ≤40 km/klst

    Eftirvagn fyrir landbúnað eða skógrækt þar sem tæknilega leyfilegur massi á hvern ás er samanlagt meiri en 1.500 kg en ekki meiri en 3.500 kg

    R2

    Eftirvagn fyrir landbúnað (R2)

    b

    >40 km/klst

    Eftirvagn fyrir landbúnað eða skógrækt þar sem tæknilega leyfilegur massi á hvern ás er samanlagt meiri en 1.500 kg en ekki meiri en 3.500 kg

    R3

    Eftirvagn fyrir landbúnað (R3)

    a

    ≤40 km/klst

    Eftirvagn fyrir landbúnað eða skógrækt þar sem tæknilega leyfilegur massi á hvern ás er samanlagt meiri en 3.500 kg en ekki meiri en 21.000 kg

    R3

    Eftirvagn fyrir landbúnað (R3)

    b

    >40 km/klst

    Eftirvagn fyrir landbúnað eða skógrækt þar sem tæknilega leyfilegur massi á hvern ás er samanlagt meiri en 3.500 kg en ekki meiri en 21.000 kg

    R4

    Eftirvagn fyrir landbúnað (R4)

    b

    >40 km/klst

    Eftirvagn fyrir landbúnað eða skógrækt þar sem tæknilega leyfilegur massi á hvern ás er samanlagt meiri en 21.000 kg

    R4

    Eftirvagn fyrir landbúnað (R4)

    a

    ≤40 km/klst

    Eftirvagn fyrir landbúnað eða skógrækt þar sem tæknilega leyfilegur massi á hvern ás er samanlagt meiri en 21.000 kg

    S1

    Landbúnaðartæki eða búnaður sem dráttarvél dregur (S1)

    a / b

    Hefur samanlagða burðargetu ása ≤ 3.500 kg.

    S2

    Landbúnaðartæki eða búnaður sem dráttarvél dregur (S2)

    a / b

    Hefur samanlagða burðargetu ása > 3.500 kg.