Embætti landlæknis tilkynnir hér með breytt verklag er lýtur að útgáfu tímabundinna starfsleyfa til kandídata. Samkvæmt lögum um heilbrigðisstarfsmenn nr. 34/2012 er landlækni heimilt, ef nauðsyn krefur, að veita þeim sem lokið hafa fjórða árs námi í læknisfræði við læknadeild Háskóla Íslands eða sambærilegu námi erlendis tímabundið starfsleyfi