Fara beint í efnið

9. júní 2020

Nýr Talnabrunnur fjallar um smitsjúkdóma og sýklalyfjanotkun barna á tímum COVID-19 - 3. tölublað 2020

Í Talnabrunni að þessu sinni er fjallað um smitsjúkdóma og sýklalyfjanotkun barna á tímum COVID-19.

Landlæknir logo - Fréttamyndir

Í Talnabrunni að þessu sinni er fjallað um smitsjúkdóma og sýklalyfjanotkun barna á tímum COVID-19. Höfundar efnis eru Védís Helga Eiríksdóttir, Agnes Gísladóttir og Guðrún Aspelund.

Ritstjóri Talnabrunns er Hildur Björk Sigbjörnsdóttir.